14.1.2009 | 13:06
Hvers eiga lesblindir að gjalda ?
Nú þegar lesblindir eru loksins búnir að fá viðurkenningu á fötlun sinni þá geta svona yfirlýsingar verið ansi skemmandi. Nógu erfitt er fyrir einstakling með lesblindu að halda uppi sjálfsálitinu án þess að þurfa að berjast við svona kreddur.
Segir lesblindu afsökun menntakerfisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hinar ýmsu hugleiðingar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvað er lesblinda orðið fötlun ?? En Siðblinda ? Meira að segja blindir geta lesið !!!!!
ÓÁS (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 13:16
þvílíkar fordómar eru þetta í þingmanninum? Hann þurfti að fara í endurmenntun því hann veit ekkert um hvað hann er að tala.
nr.1: Bull er ekki svaravert.
Heidi Strand, 14.1.2009 kl. 13:29
Ég er lesblindur og mér sárnaði soldið, en það er hægt að ná tökum á henni en það tekur tíma en það ná ekki allir því, og já þetta er fötlun en eingin afsökun. Ég er búinn að missa allt álit á bretum núna. og þetta með blint fólk það les á annan hátt og það er bara tækni einsog bara fyrir lesblindan að ná tökum á þessari fötlun.
Guggi (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 16:49
Hva? voðalega stökkva allir upp á nef sér... Ég gat ekki betur séð enn fréttin snerist um að það væri komin ný aðferð til að lækna lesblindu, ef það reynist rétt þá væru það frábærar fréttir fyrir lesblint fólk.
Nú ef það reynist rangt þá kemur það bara í ljós og gott að einhver reyndi þó
Steini (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.